Skýrsla stjórnar – Badmintondeild

Aðalfundur badmintondeildar Aftureldingar var haldinn fimmtudaginn 8. mars 2018. Brynja Georgsdóttir formaður steig til hliðar og lauk sínum störfum fyrir deildina. Ný stjórn skipti með sér verkum og var hún eftirfarandi: Haukur Örn Harðarson formaður, Jóna Einarsdóttir gjaldkeri, Þorvaldur Einarsson og Egill Þór Magnússon meðstjórnendur.

Þjálfarar deildarinnar voru Einar Óskarsson (á vorönn) og Árni Magnússon. Á haustönn komu Kjartan Pálsson og Vigdís Ásgeirsdóttir að æfingum ásamt Árna.

LESA MEIRA

Félagsmenn Badmintondeildar

0
FÉLAGAR
0,4%
KONUR
0,6%
KARLAR

Stjórn Badmintondeildar
2018-2019

LESA MEIRA

Ársreikningur Badmintondeildar