Skýrsla stjórnar – Frjálsíþróttadeildar

Íþróttafólkið okkar tók þátt í mörgum verkefnum. Til að tipla á því helsta þá keppti Guðmundur Ágúst á boðsmóti FRÍ á RIG 2019, en hann hljóp 60metra innanhús á 7,12 sekúndum nýverið. Stelpur komu einnig sterkar inn í ár, þar má nefna t.d. Ísabella Rink, Arna Rut Arnarsdóttir, Kartín Zala og Rut Ægis, Linda Amina Shamsudin, þær hafa t.d. staðið sig vel og mikið fleiri.

Guðmundur Auðunn Teitsson hefur verið að bæta sig jafnt og þétt. Hann keppir í mörgum greinum eins og 200m hlaupi og 400m hlaupi, Langstökk og þrístökk og kúluvarpi.

Gunnillubikarinn er veittur stigahæstu konu í frjálsum íþróttum hjá félaginu. Fyrir keppnisárið 2018 hlaut Arna Rut Arnarsdóttir þann heiður.

LESA MEIRA

Félagsmenn Frjálsíþróttadeildar

0
FÉLAGAR
0,1%
KONUR
0,9%
KARLAR

Stjórn Frjálsíþróttadeildar
2018-2019

LESA MEIRA

Ársreikningur Frjálsíþróttadeildar