Skýrsla stjórnar – Karatedeild

Í desember 2018 voru Oddný Þóarinsdóttir og Þórður Henrysson valin íþróttamaður og kona karatedeildarinnar. Á verðlaunahátið Mosfellsbæjar í byrjun janúar 2019 voru tilnefningar til Íþróttamanns Mosfellsbæjar 2018 og fl. Viðurkenningar. Þórður var tilnefndur fyrir hönd karatedeildarinnar. Efnilegustu karate iðkendurnir 2018 voru Dóra Þórarinsdóttir og Þorgeir Björgvinsson. Oddný Þórarinsdóttir og Þórður Henrysson fengu viðurkenningu fyrir æfingar með landsliðshóp í kata. Oddný og Þorgeir fengu viðkurkenningu fyrir Bikarmeistaratitla. Telma Rut Frímannsdóttir viðurkenningu fyrir Íslandsmeistarartitil. Í apríl voru æfingabúðir og beltagráðun á vegum sensei Steven Morris. Allir iðkendur hjá deildinni og karatedeildar Fjölnis tóku þátt. Hópur tók svartbelta gráðu þennan dag og annar hópur staðfesti svarta beltið og fékk þar með gráðuna 1. dan. Haldið var upp á þetta með því að fara saman út að boða um kvöldið.

LESA MEIRA

Félagsmenn Karatedeildar

0
FÉLAGAR
0,6%
KONUR
0,4%
KARLAR

Stjórn Karatedeildar
2018-2019

LESA MEIRA

Ársreikningur
Karatedeildar