Skýrsla stjórnar – Taekwondodeild

Stjórn deildarinnar vill nota tækifærið og þakka öllum sjálfboðaliðunum og foreldrum iðkenda fyrir gríðarlega vel unnin störf. En deildin býr svo vel að hafa gríðarlega gott bakland sem alltaf er tilbúið að hjálpa til.

Að lokum er sá viðburður sem stendur uppúr á síðasta starfsári er þegar María Guðrún Sveinbjörnsdóttir þjálfari deildarinar var valin íþróttakona Aftureldingar og Mosfellsbæjar. Þá var hún einnig valin Taekwondo kona ársins annað árið í röð.

LESA MEIRA

Félagsmenn Taekwondodeildar

0
FÉLAGAR
0,3%
KONUR
0,7%
KARLAR

Stjórn Taekwondodeildar
2018-2019

LESA MEIRA

Ársreikningur Taekwondodeildar